Ráðgjafaráð

Ráðgjafaráð

Samráðsvettvangur sem skipaður er meðlimum stjórna og formönnum allra eininga. Breiður samráðsvettvangur fyrir hreyfinguna í heild.

Points

Tillaga starfshóps.

Þetta er svona miðstjórnardæmi. Hitttist árfjórðungslega, samráð grasrótar, kjörinna fulltrúa og stjórna aðildar/kjördæmafélaga og landssambandanna (ungir, 60+ og feministar).

Þetta ráð er þá einskonar samræmingarvettvangur, en ekki sérstakt ráð per se. Starfsfólk getur séð um að auglýsa og undirbúa fundi ráðsins.

Mér finnst aukið samtal og samstarf nauðsynlegt. Þetta ráð getur verið ráðgefandi og það getur haft mismikið hlutverk og/eða ábyrgð. En fyrst og fremst að samráð,samstarf og samskipti séu aukin og milli eininga.

Eins og þetta hljómar: “skipaður er meðlimum stjórna og formönnum allra eininga” er þetta afleit hugmynd, og gegn öllu sem, ja ég vill standa fyrir. Hægt að gera þessa tillögu betri og hleypa almenningi að, t.d “Landráðsfundur”. Elítan” hittist nokkuð oft, er hún ekki með sérstakan netsamráðsgátt? Kannski þarf hún að ræða um það böl að vera í fylkingarbrjósti, en þá sem upp á borðum hitting, þið munið, “opið samfélag”. Okkur vantar hins vegar þátttöku frá pöplinum og innpútt frá þeim.

Mér finnst þetta sjálfsagt. Því oftar sem fólk hittist og spjallar og upplýsir hvort annað um starf sitt því betra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information