6. 15 a) Pírataþing

6. 15 a) Pírataþing

6. 15 Haldin skulu Pírataþing tvisvar á ári um stefnumál. Ábyrgð á Pírataþingum skal flakka á milli aðildarfélaga og skulu stjórnir þeirra annast skipulagningu. Sé ágreiningur um hver skuli halda næsta Pírataþing skal framkvæmdastjór velja næsta aðildarfélag.

Points

Þetta er ein útfærsla af tillögum um Pírataþing.

Upprunatillaga: https://yrpri.org/group/2336

Svo fremi sem framkvæmdastjóri slembivelur röðina þá ætti þetta að vera ágætt.

Ef ekki er búið að skýra ábyrgðarkeðju framkvæmdastjóra nægilega í starfslýsingu og/eða umboð hans til þess að vísa verkefni áfram og/eða staðgengil, þá gengur ekki upp að vera með framkvæmdastjóra neins staðar í lögunum.

Mér finnst þetta ágæt pæling. Finnst líka alveg hægt að hafa fasta reglu á þetta, t.d. að alltaf sé sama röð og t.d. að það aðildarfélag sem getur ekki sinnt því það skiptið, getur látið það ganga. Bara svolítið eins og þrif í sameign. Það mætti ganga staurfótur á milli ;) Við erum eins og er ekki með í lögum um staðgengil framkvæmdastjóra og finnst mér það nauðsyn. Við eigum ekki að setja lögin þannig að við þurfum að breyta þeim með fjölgandi starfsfólki

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information